Magnús Aron er þjálfari MA Þjálfun

✓ Íþróttafræðingur með B.sc. gráðu frá Háskóla Íslands

✓ Margra ára reynsla af þjálfun

✓ Mikil keppnisreynsla í styrktar- og þolíþróttum

Ég mæti þér þar sem þú ert.

MA þjálfun er sérstaklega hugsað fyrir fólk sem vill komast í betra alhliða form. Persónusniðin nálgun að markmiðum hvers og eins þar sem sveigjanleiki og einfaldleiki er í fyrirrúmi. Af hverju að gera þetta flóknara en þetta þarf að vera?

Þjálfunaráætlanir

Veldu þá þjálfun sem hentar þér best og byrjaðu ferðina þína í dag!

Power Training

Power Þjálfun

Megináhersla: Styrkur og sprengikraftur

Æfingategundir: Réttstöðulyfta, Hnébeygjur, Pressur og Tog ásamt accessory æfingum og viðhaldi á grunnþoli

Hentar fyrir: Alla sem vilja verða sterkari og kraftmeiri. Fullkomið fyrir íþróttafólk og Crossfittara á Off-Season.

Pump Training

Pump Þjálfun

Megináhersla: Vöðvabygging og líkamssamsetning

Æfingategundir: Compound æfingar í bland við æfingar sem einangra vöðvahópa.

Hentar fyrir: Þá sem vilja fyrst og fremst æfa til að bæta útlit og líkamssamsetningu.

Aerobic Training

Aerobic Þjálfun

Megináhersla: Þolþjálfun ásamt styrktaræfingum

Æfingategundir: Circuit þjálfun, HIIT, functional hreyfingar og lengra cardio ásamt styrktaræfingum

Hentar fyrir: Þá sem vilja komast í betra form og jafnvel léttast

Crossfit Training

Crossfit Þjálfun

Megináhersla: Bætingar í Crossfit fyrir þá sem vilja taka næsta skref

Æfingategundir: Ólympískar- og kraftlyftingar, fimleikar, cardio og metcon með tímabilaskiptingu

Hentar fyrir: Þá sem hafa stundað Crossfit en vilja sjá markvissari bætingar í öllum þáttum.

Hyrox Training

Hyrox Þjálfun

Megináhersla: Bæta form á skemmtilegan hátt

Æfingategundir: Hlaup, róður, ski-erg og fjölbreyttar styrktaræfingar

Hentar fyrir: Þá sem vilja fyrst og fremst bæta úthald og auka afkastagetu.

Olympic Weightlifting

Ólympískar Lyftingar

Megináhersla: Ólympísku lyfturnar Snatch og Clean & Jerk

Æfingartegundir: Oly lyfturnar og aðrar lyftingaræfingar með stöng

Hentar fyrir: Þá sem vilja læra eða bæta ólympískar lyftingar með réttri tækni.

Næringaráætlanir

Macros

Kostir: Nákvæm stjórnun á næringarinntöku

Aðferð: Vigta mat og skrá í app

Hentar fyrir: Þá sem vilja hámarksárangur en svigrúm til að velja sinn eigin mat og geta skipt út máltíðum

Matseðill

Kostir: Einfaldleiki - Hægt að skipuleggja vikuna í innkaupum og meal prepi

Aðferð: Fylgja fyrirfram skipulögðum matseðli

Hentar fyrir: Þá sem vilja einfalda sér lífið og sjá hámarksárangur

Matardagbók

Kostir: Mjög einfalt og gott fyrsta skref í bættum matarvenjum

Aðferð: Skrá mat og fá endurgjöf

Hentar fyrir: Byrjendur eða þá sem vilja sveigjanleika og bæta lífsstílsvenjur sínar til frambúðar

Tilbúinn að byrja?

Veldu þitt prógram og byrjaðu ferðina þína í dag!

Skoða verðskrá