Æfingaáætlanir, næringarráðgjöf og stuðningur. Allt lagað að þér og þínum markmiðum.
Skrá mig →✓ Íþróttafræðingur með B.sc. gráðu frá Háskóla Íslands
✓ Margra ára reynsla af þjálfun
✓ Mikil keppnisreynsla í styrktar- og þolíþróttum
MA þjálfun er sérstaklega hugsað fyrir fólk sem vill komast í betra alhliða form. Persónusniðin nálgun að markmiðum hvers og eins þar sem sveigjanleiki og einfaldleiki er í fyrirrúmi. Af hverju að gera þetta flóknara en þetta þarf að vera?
Næringarráðgjöf innifalin
*Engin binding!
Á mán. per einstakling
Sérsniðin næringaráætlun
*Engin binding!
Á mán. per einstakling
MA Þjálfun er persónuleg fjarþjálfun hjá Magnúsi Aroni, íþróttafræðingi með B.Sc. gráðu í Íþróttafræði og margra ára reynslu af þjálfun. Hvort sem þú ert algjör byrjandi, atvinnumaður í íþróttum eða að vinna úr meiðslum, þá er þjálfunin sérsniðin að þér og þínum þörfum.
Þjálfunin fer fram rafrænt í gegnum app. Þar færðu æfingaáætlunina þína, næringarráðgjöf, leiðbeiningar og reglulega eftirfylgni.
Í áskrift hjá MA Þjálfun er meðal annars:
Já, algjörlega. Sérsniðin þjálfun fyrir byrjendur er sérstaklega hugsað fyrir þá sem eru að byrja eða koma sér aftur af stað. Þú færð einfaldar, skýrar æfingar þar sem lögð er áhersla á góða tækni, raunhæf markmið og að byggja upp góða rútínu.
Þú getur valið það sem hentar þér. Þegar þú skráir þig segiru einfaldlega frá þínum aðstæðum og búnaði, og ég smíða prógrammið út frá þínum aðstæðum.
Sérsniðin þjálfun fyrir íþróttamenn er áskrift fyrir íþróttafólk og þá sem vilja ná lengra í sinni grein eða í keppni. Áætlunin er stillt af eftir markmiðum, getu, keppnistímabili og kröfum í viðkomandi íþrótt.
Já – ég aðlaga þjálfun að meiðslum og takmörkunum eftir þörfum.
Það er engin binding. Þú getur einfaldlega prófað og metið hvort að þetta henti þér. Langflestir kjósa að halda áfram!
Sendu á mig línu og við skulum spjalla um þín markmið!